Fara beint í efnið

Eftirvagnar - umsókn um BE réttindi

Umsókn um ökuskírteini

Því miður er ekki hægt að gefa út ný plastökuskírteini fyrr en í febrúar 2025. Þangað til verður notast við stafræn ökuskírteini. Nánar um framleiðslu nýrra ökuskírteina.

  • Réttindaflokkur BE veitir ökuréttindi til að aka bifreið í flokki B með eftirvagn/tengitæki sem er allt að 3.500 kg að heildarþunga.

  • Skoða skal í skráningaskírteini hvers ökutækis hvað ökutækið má draga þungan eftirvagn/tengitæki

  • Alltaf farið eftir heildarþunga eftirvagnsins ekki eigin þyngd.

Skilyrði fyrir útgáfu ökuskírteinis með BE réttindum

  • Hafa náð 18 ára aldri

  • Öðlast fullnaðarskírteini

  • Hafa fullnægjandi sjón og heyrn

  • Vera líkamlega og andlega hæfur til að stjórna bíl

  • Hafa fasta búsetu á Íslandi

  • Hafa staðist verklegt ökupróf hjá löggiltum prófdómara

Nánar um skilyrði fyrir útgáfu ökuskírteina í reglugerð nr. 830/2011 um ökuskírteini.

Umsóknarferli og fylgigögn

Áður en nám hefst þarf að sækja rafrænt um námsheimild. Það er gert með að fylla út umsókn um ökunám hér efst á síðunni.

  • Velja sér ökukennara

  • Velja sér ökuskóla

  • Sækja rafrænt um námsheimild. Ökuneminn sækir sjálfur um með rafrænum skilríkjum.

Kostnaður

Kostnaður vegna náms og prófs fer eftir verðskrá ökuskóla og prófamiðstöðvar hverju sinni. Ökuskírteini kostar 8.600 krónur.

Umsókn um ökuskírteini

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Tengt efni

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15