Fara beint í efnið

Eftirlit með hvalveiðum

Fiskistofu var falið það hlutverk að hafa eftirlit með hvalveiðum við Ísland frá árinu 2009.

Upplýsingar um hvalveiðar fyrri ára má finna í ársskýrslum Fiskistofu

Friðunarsvæði

Reglugerð afmarkar svæði í Faxaflóa og á Norðausturlandi til hvalaskoðunar. Þar gildir hvalveiðibann og hægt er að sjá hnitin sem skilgreina svæðin í reglugerðinni.

Svæðin má sjá í eftirfarandi myndum:

Friðunarsvæði hvala við Faxaflóa
Friðunarsvæði á Norðausturlandi

Þjónustuaðili

Fiski­stofa