Fara beint í efnið

Viðspyrna vegna Covid-19 – aðgerðir stjórnvalda

Þarft þú að sækja um úrræði?

Stjórnvöld hafa kynnt til sögunnar ýmsar aðgerðir vegna heimsfaraldursins, sem nýtast einstaklingum og fyrirtækjum með beinum hætti. Hér getur þú kynnt þér helstu úrræði sem eru virk núna eða í vinnslu og fengið upplýsingar um hvar og hvernig sótt er um.

Fuglar

Aðgerðir fyrir

Ekkert fannst með völdum málefnum og/eða leitarstreng

Aðgerðir fyrir einstaklinga

Fjöldi aðgerða fyrir einstaklinga

Aðgerðir sem einstaklingar geta sótt um eru fjölbreyttar og fela m.a. í sér styrki, frestun á greiðslu gjalda, endurgreiðslu virðisaukaskatts og möguleika á að nýta séreignarsparnað. Aðgerðirnar hafa velferð fjölskyldna og atvinnu einstaklinga að leiðarljósi.

Aðgerðir fyrir rekstraraðila

Fjölbreyttar aðgerðir fyrir rekstraraðila

Markmið aðgerða fyrir rekstraraðila er að fyrirtækin í landinu komist með sem bestum hætti út úr heimsfaraldrinum. Þær fela m.a. í sér lokunar-, tekjufalls- og viðspyrnustyrki, ráðningarstyrki, lán, laun í sóttkví, hlutabætur, frestun á greiðslu gjalda og greiðsluskjól.