Fara beint í efnið

Beiðni um ráðgjöf til að draga úr nauðung við fatlað fólk

Beiðni um ráðgjöf

Sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr nauðung við fatlað fólk starfar samkvæmt lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk.

Samkvæmt lögunum er óheimilt að beita nauðung í þjónustu við fatlað fólk nema til að koma í veg fyrir að einstaklingur valdi sjálfum sér eða öðrum líkamstjóni eða stórfelldu eignatjóni, eða til að uppfylla grunnþarfir viðkomandi.

Þegar þjónustuaðili, forstöðumaður eða annar sem ber ábyrgð á þjónustu við fatlaðan einstakling þarf að bregðast við aðstæðum þannig að til greina komi að beita þurfi viðkomandi nauðung skal hann leita til sérfræðiteymis skv. 14. gr. laganna.

Beiðni um ráðgjöf