Beiðni um nafnleynd í ökutækjaskrá
Nafnleynd í ökutækjaskrá tekur einungis til þeirra upplýsinga sem veittar eru hjá Samgöngustofu, ekki til annarra aðila sem hafa aðgang að ökutækjaskránni.
Þrátt fyrir nafnleynd eru veittar upplýsingar um nafn eiganda ökutækis ef framvísað er skriflegri beiðni, þar sem tilgreind er fullnægjandi ástæða fyrir beiðninni.
Þjónustuaðili
Samgöngustofa