Fara beint í efnið

Iðnaður

Afli uppsjávarveiðiskips

Skipstjórar úthafsveiðiskipa skulu, áður en haldið er til löndunar, senda Fiskistofu skýrslu um
áætlaðan afla í viðkomandi veiðiferð. Sundurliða skal aflann eftir veiðisvæðum og efnahagslögsögum.

Skýrsla um áætlaðan afla uppsjávarveiðiskips

Þjónustuaðili

Fiski­stofa