Handbók vefstjóra: Hlutverk vefstjóra
Lykilverkefni vefstjóra
setja inn efni, uppfæra, grysja og bæta flokkun efnis
fylgjast með því sem annað samstarfssfólk innan stofnunar er að setja út á vefinn
huga að samspili efnis sinnar stofnunar við annað efni á Ísland.is - t.d. þegar málefnasvið skarast milli stofnana
fræða samstarfsfólk sitt um efnisstefnu og tryggja að efni fylgi henni sem best
halda samstarfsfólki upplýstu um þróun og nýjungar sem tengjast Ísland.is
taka, eftir bestu getu, þátt í vinnustofum og fundum um þróun miðlunar á Ísland.is
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?