Handbók vefstjóra: Hlekkir
Link (slug slóðir)
Link er notað þegar linka á einhverja síðu og er oft notað með link group í efnisyfirliti.
Þegar linka á frá Ísland.is síðu á aðra Ísland.is síðu þá er notuð slóðin eða slug eftir island.is Dæmi ef linka á síðuna Heilbriðgðismál (https://island.is/flokkur/heilbrigdismal) þá er þetta slóðin sem er notuð /flokkur/heilbrigdismal
Þegar linka á frá Ísland.is síðu á aðra síðu þá er öll slóðin notuð.

Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?