Handbók vefstjóra: Breyta forsíðu
Forsíðuflekar
Á Organization Page er hægt að raða inn mismunandi slæsum (slices). Forgangsröðum áherslur á content svæðinu á forsíðu og þá forgangsraðast mobile útgáfa líka. Mikilvægt er að skoða alltaf hvernig vefurinn kemur út í síma.
Hér er dæmi um mismunandi útfærslur fyrir forsíður.
Flýtileiðir með hnöppum
Slice: Featured Links
Tegund: Links
Tillögur að heitum fyrir flýtileiðir: Vinsælt efni / Mest sótt / Flýtileiðir / Heitt í dag
Notum þetta skynsamlega út frá Plausible tölfræði hvaða efni er mest sótt hverju sinni. Uppfærum eftir tímabilum og notum taktískt eftir notendahópum, t.d. þá er mikið leitað eftir vegabréfum á sumrin hjá sýslumönnum, þá er tilvalið að setja það í flýtileiðir.
Miðum við að hafa ekki fleiri en 6 flýtihnappa í notkun í einu og pössum að hafa heitin hnitmiðuð og skýr. Notum flýtihnappa ekki til að vekja athygli á nýju efni heldur notum fréttir fyrir slíkar upplýsingar.

Þjónustuflokkar með cards
Slice: Overview Links
Tegund: Category Cards
Cards eru búin til með Overview Links og og raðað þar í þá röð sem þeir eiga að birtast. Hér skiptir máli að flokka efnið vel, prófa sig áfram á beta-svæðinu og skoða hvernig það kemur út og aðlaga.
Intro Link Image
Slice: Overview Links
Tegund: Intro Link Image
Intro Link Image er búin til með Overview Links og raðað þar í þá röð sem þeir eiga að birtast.

Big Bullet List
Slice: Big bullet list
Hægt að setja inn íkon en passa að mynd sé í réttum hlutföllum 1:1
Big bullet list er búin til með Bullets og raðað þar í þá röð sem þeir eiga að birtast.

One Column Text
Ritill fyrir einfalt textaefni.
Two Column Text
Tveir dálkar sem settir eru inn. Left og right dálkar
Textabox sem geta verið eins og tveggja dálka.
Sidebar Cards
Eru að fasast út vegna þess að vinstri dálkurinn verður of langur og mikið loft myndast á undirsíðum. Einnig myndast misræmi í áherslum á milli desktop og mobile þegar þessi virkni er notuð.
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?