Handbók vefstjóra: Breyta forsíðu
Breyta upplýsingum í footer á vef stofnunar
Fótur (e. Footer) inniheldur upplýsingar sem eiga að bæta notendaviðmót vefs. Þar er upplýsingar um opnunartíma, tengiliðaupplýsingar og form til að hafa samband. Oft eru tenglar í persónuverndarstefnu og notendaskilmála vefsvæðis. Þá eru stundum notuð lógó stofnunar og tákn með tenglum fyrir samfélagsmiðla sem dæmi.
Stofnanir geta ekki breytt öllum upplýsingum í footer, í ákveðnum tilfellum þarf að óska eftir breytingum hjá vefstjorn@island.is
Hér er dæmi um mismunandi footer
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?