Fara beint í efnið

Hvert annað get ég leitað eftir sálrænum stuðningi?

Hægt er að hafa samband við Hjálparsíma Rauða krossins 1717. Einnig geta Grindvíkingar sótt sér sálrænan stuðning í þjónustumiðstöðinni í Tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík. Stuðningstorg hefur veirð opnað á https://go.karaconnect.com/p/grindavik - þar sem hægt er að panta fjar- eða staðarsamtal hjá fagaðila.

Auk þessa býður þjóðkirkjan uppá sálgæslu presta og hægt er að óska eftir þeirri þjónsutu á netfanginu afallahjalp@kirkjan.is

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fyrir Grindavík

Þjón­ustu­teymi Grind­vík­inga

Sími : 545 0200
Netfang: radgjof@grn.is
Opnunartími:
10:30 - 12:00 mán-fim

Þjón­ustu­vefur

Spurt og svarað