Fara beint í efnið

Hvað felst í þjónustu Rauða krossins í Þjónustumiðstöðinni?

Í Þjónustumiðstöðinni fyrir Grindvíkinga, sem staðsett er í Tollhúsinu, er veittur sálfélagslegur stuðningur hjá fagfólki Rauða krossins. Um er að ræða einstaklingsviðtöl hjá félagsráðgjafa og eða sálfræðingi.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fyrir Grindavík

Þjón­ustu­teymi Grind­vík­inga

Sími : 545 0200
Netfang: radgjof@grn.is

Þjón­ustu­vefur

Spurt og svarað