Fara beint í efnið

Hvernig breyti ég tímabundnu aðsetri?

Skráning á tímabundnu aðsetri eða breytt lögheimili er eitt af þeim skilyrðum sem þarf að uppfylla til þess að eiga rétt á sértækum húnsæðisstuðningi sem sótt er um hjá HMS.

Áður en sótt erum sértækan húsnæðisstuðning þarf því að vera búið að færa tímabundið aðsetur allra þeirra sem eru á leigusamningi yfir á þá eign verið er að leigja.

Hérna er hægt að færa tímabundið aðsetur.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fyrir Grindavík

Þjón­ustu­teymi Grind­vík­inga

Sími : 545 0200
Netfang: radgjof@grn.is

Þjón­ustu­vefur

Spurt og svarað