Aðgangur opinberra aðila að ökutækjaskrá
Almennt er óheimilt, skv. reglum Samgöngustofu, að miðla upplýsingum um eignastöðu einstakra aðila í ökutækjaskrá. Þó er heimilt að veita opinberum aðila aðgang að uppflettingum eftir kennitölu eigenda í ökutækjaskrá ef til þess stendur lagaheimild og skal vísa til heimildarlaga.

Þjónustuaðili
Samgöngustofa