Fara beint í efnið
Ísland.isAkstur og bifreiðar

Aðgangur opinberra aðila að ökutækjaskrá

Almennt er óheimilt, skv. reglum Samgöngustofu, að miðla upplýsingum um eignastöðu einstakra aðila í ökutækjaskrá. Þó er heimilt að veita opinberum aðila aðgang að uppflettingum eftir kennitölu eigenda í ökutækjaskrá ef til þess stendur lagaheimild og skal vísa til heimildarlaga.

Yfirlýsing vegna kennitöluaðgangs opinbers aðila að ökutækjaskrá