Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Vottorð um nafnbreytingu

Vottorð um núverandi nafn og fyrra eða fyrri nöfn sem skráð hafa verið í þjóðskrá. Auk upplýsinga um nöfn er kennitala, kyn og lögheimili tilgreint.

Ekki er hægt að gefa út vottorð um nafnbreytingu sem ekki hefur verið skráð í þjóðskrá, t.d. nafnritun í erlendum skrám.

Vottorð um nafnbreytingu

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands