Fara beint í efnið

Alþingiskosningar 2024

Kærur vegna alþingiskosninga

Úrskurðarnefnd kosningamála tekur til úrskurðar ýmsar kærur er varða kosningar og kosningaframkvæmd.

Til nefndarinnar má skjóta eftirtöldum ákvörðunum:

  • Synjun Þjóðskrár Íslands um að taka kjósanda á kjörskrá og um leiðréttingar á kjörskrá.

  • Ákvörðun landskjörstjórnar um gildi framboðs til forsetakjörs.

  • Ákvörðunum sem landskjörstjórn tekur samkvæmt öðrum lögum.

  • Kæru vegna ákvörðunar um hæfi.

  • Kæru vegna ólögmætis forsetakjörs.

  • Ákvörðun sem landskjörstjórn tekur samkvæmt öðrum lögum.

Hér má nálgast frekari upplýsingar um úrskurðarnefnd kosningamála.

Alþingiskosningar 2024

Lands­kjör­stjórn

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510