Fara beint í efnið

Alþingiskosningar 2024

Hvernig býð ég fram?

Framboð eftir kjördæmum

Stjórnmálasamtök geta boðið fram í einu eða fleiri kjördæmum. Frambjóðendur þurfa ekki að eiga lögheimili í því kjördæmi sem þeir bjóða sig fram í.

Hver má bjóða sig fram?

Allir sem hafa kosningarrétt og eru með óflekkað mannorð.

  • Hæstaréttardómarar mega ekki bjóða sig fram.

Framboðslistar

Á framboðslistum þurfa að vera a.m.k. jafn mörg nöfn og þingsæti kjördæmisins og ekki fleiri en tvöföld sú tala.

Alþingiskosningar 2024

Lands­kjör­stjórn

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510