Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Alþingiskosningar 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framboðslistar

6. nóvember 2024

Framboðslistar fyrir alþingiskosningar 30. nóvember hafa verið birtir.

Landskjörstjórn hefur lokið yfirferð sinni og úrskurðað um gildi framboðslista fyrir alþingiskosningar 30. nóvember nk. Framboðslistarnir eftir kjördæmum hafa nú verið birtir í Lögbirtingarblaðinu og og þá má einnig nálgast hér.