Fara beint í efnið

Útivist

Öllum er frjálst að fara um landið og njóta útivistar svo fremi sem ekki er gengið af gáleysi um náttúru og eignir og reglur þar um séu virtar.

Friðlýst svæði eru landsvæði þar sem reynt er að vernda sérstakt lífríki eða landslag og halda því ósnortnu. Þessi svæði ber að umgangast af varfærni og samkvæmt reglum sem eru mismunandi eftir flokkun svæðisins.

Þjóðgarðar á Íslandi eru þrír; á Þingvöllum, Snæfellsjökull og Vatnajökulsþjóðgarður.

Vert að skoða

Lög og reglugerðir