Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Útflutningsleyfi fyrir ávana- og fíknilyf

Umsókn um útflutningsleyfi fyrir ávana- og fíknilyf

Umsókn um útflutningsleyfi fyrir ávana- og fíknilyf sem tilgreind eru í fylgiskjölum I eða II við reglugerð um ávana- og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr. 233/2001, með síðari breytingum. Vakin er athygli á að upplýsingar í umsókninni eru á ábyrgð umsækjanda.

Afhending

Útflutningsleyfi ávana- og fíknilyfja eru alla jafna afgreidd innan við viku frá því umsókn berst og er leyfið sent með pósti til umsækjanda.

Kostnaður

Kostnaður er samkvæmt gjaldskrá Lyfjastofnunar.

Umsókn um útflutningsleyfi fyrir ávana- og fíknilyf

Þjónustuaðili

Lyfja­stofnun