Fara beint í efnið

Undanþága vegna ráðningar starfsmanns í grunnskóla

Ef enginn kennari sækir um auglýst kennslustarf við grunnskóla þrátt fyrir endurtekna auglýsingu geta skólastjórnendur sótt um heimild til Menntamálastofnunar um að lausráða starfsmann til kennslustarfa til eins árs í senn, sem hefur þó ekki rétt til að nota starfsheitið kennari. 

Aðgangsstýrð stafræn umsókn

Umsókn um undanþágu fyrir grunnskóla

Efnisyfirlit