Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Umsókn um vottorð um frjálsa sölu

Umsókn um vottorð um frjálsa sölu

Aðeins framleiðendur og þeirra viðurkenndur fulltrúi geta sótt um vottorð um frjálsa sölu fyrir sín lækningatæki.

Kostnaður

Gjald er tekið fyrir slík vottorð samkvæmt gildandi gjaldskrá hverju sinni.

Umsókn um vottorð um frjálsa sölu

Þjónustuaðili

Lyfja­stofnun