Umsókn um starfsvottorð
Hvað er starfsvottorð?
Starfsvottorð er staðfesting fyrri vinnuveitanda á þeim starfstíma og starfsheiti sem starfsmaður sinnti. Þau eru meðal annars notuð til að staðfesta reynslu og starfsaldur einstaklinga.
Starfsvottorð frá öðrum vinnuveitendum geta því haft áhrif á álag á laun starfsmanns til hækkunar og veikindarétt (vinna hjá sveitafélögum eða ríki).
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/4zRDgdgY4j6OJt84Y2K9RT/5175ca4f7992823da2db8152eb6e598d/reykjavikurborg.png)
Þjónustuaðili
Reykjavíkurborg