Fara beint í efnið

Atvinnurekstur og sjálfstætt starfandi

Umboð um hugverkaréttindi

Eigandi tiltekinna hugverkaréttinda á Íslandi getur gefið þriðja aðila umboð til þess að koma fram fyrir sína hönd í öllum málum er kunna að snerta umsókn um hugverkaréttindi og/eða veitt réttindi, þar með talið að draga umsóknina til baka eða fella réttindin úr gildi.

Eyðublað vegna umboðs um hugverkaréttindi

Þjónustuaðili

Hugverka­stofan