Styðjum Úkraínu
Upplýsingasíða fyrir borgara sem vilja styðja við úkraínsku þjóðina vegna stríðsátaka í landinu.
Bein fjárframlög og sending hjálpargagna til Úkraínu
Bein fjárframlög koma almennt að betri notum en útbúnaður og gögn frá almenningi. Því er almennt mælst til að þau sem vilja leggja hjálparsamtökum og öðrum lið vegna stöðunnar í Úkraínu skoði beinan fjárstuðning við stofnanir Sameinuðu þjóðanna og félagasamtök sem nú þegar eru á vettvangi.
Hér eru upplýsingar um einstaka safnanir á vegum íslenskra félagasamtaka sem eiga í samstarfi við utanríkisráðuneytið:
Önnur viðurkennd hjálpar-eða félagasamtök sem standa fyrir fjársöfnun fyrir flóttafólk frá Úkraínu:
Þjónustuaðili
Utanríkisráðuneytið