Fara beint í efnið

Trú- eða lífsskoðunarfélög, breyta skráningu

Samkvæmt lögum um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög skal einstaklingur tilkynna um inngöngu eða úrsögn úr trú- eða lífsskoðunarfélagi til þess félags sem í hlut á. Breytingin tekur samstundis gildi í Þjóðskrá.

Tilkynna skráningu í, eða utan, trú- eða lífsskoðunarfélags