Fara beint í efnið

Tjón á ökutæki

Vegagerðin er veghaldari þjóðvega. Ekki er unnt að tilkynna til Vegagerðarinnar önnur tjón en þau sem verða á þjóðvegum.

Þegar skemmdir hafa orðið á ökutæki og viðkomandi telur að það megi rekja til ástands vegar, er unnt að tilkynna atvik til Vegagerðarinnar.

Tilkynning um tjón á ökutæki