Fara beint í efnið

Heilbrigðismál

Tilkynning um lyfjaskort

Lyfjastofnun birtir yfirlit um allan tilkynntan lyfjaskort sem er uppfært vikulega. Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka.

Almenningur getur sent inn nafnlausar ábendingar um lyfjaskort á vef Lyfjastofnunar.

Markaðsleyfishöfum ber að tilkynna fyrirsjáanlegan lyfjaskort til Lyfjastofnunar. Tilkynningar skulu berast að minnsta kosti tveimur mánuðum áður en lyfið fer að skorta eða eins fljótt og auðið er í sérstökum aðstæðum.

Nafnlausar ábendingar um lyfjaskort frá almenningi.

Tilkynning um lyfjaskort

Þjónustuaðili

Lyfja­stofnun