Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tilkynning um aukaverkun lyfja

Senda inn aukaverkanatilkynningu

Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð/óæskileg verkun lyfs.

Allir geta tilkynnt aukaverkun til Lyfjastofnunar og það nægir að grunur leiki á að um aukaverkun sé að ræða til þess að hún sé tilkynnt.

Hlutverk Lyfjastofnunar er að taka á móti og meta aukaverkanatilkynningar heildrænt, stofnunin veitir því ekki upplýsingar um mat á einstökum aukaverkanatilkynningum, og ráðleggingur ekki um viðbrögð við hugsanlegum aukaverkunum og lyfjanotkun.

Senda inn aukaverkanatilkynningu

Þjónustuaðili

Lyfja­stofnun