Sveitarstjórn skal gæta að því við ráðningu skipulagsfulltrúa að viðkomandi aðili uppfylli skilyrði 7. gr. skipulagslaga um menntun og/eða starfsreynslu. Tilkynning sveitarstjórnar um ráðningu skipulagsfulltrúa skal send Skipulagsstofnun í gegnum þjónustusíður.

Þjónustuaðili
Skipulagsstofnun