Fara beint í efnið

Tekjuskattur fólks með takmarkaða skattskyldu

Umsókn fyrir þá sem bera takmarkaða skattskyldu hérlendis (vegna búsetu annars staðar á Evrópska efnahagssvæðinu, í aðildarríki stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eða í Færeyjum) en afla meiri hluta tekna sinna hér á landi.

Þeir eiga rétt á að vera skattlagðir líkt og þeir hefðu verið skattskyldir allt tekjuárið, með þeim réttindum sem heimilisfesti hér á landi veitir samkvæmt lögum.

Umsókn vegna tekjuskatts fólks með takmarkaða skattskyldu

Þjónustuaðili

Skatt­urinn