Fara beint í efnið

Styrkir og stuðningsmöguleikar

Fyrirtækjum og einstaklingum standa til boða ýmsir styrkir og stuðningsmöguleikar. Um er að ræða allt frá litlum frumkvöðlastyrkjum til stórra evrópskra áætlana í fjölmörgum atvinnugreinum.

Einstaklingar, fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir geta sótt um. Styrkirnir og stuðningsmöguleikarnir eru á mörgum sviðum, til dæmis á sviði menningar og skapandi greina, orku, byggðamála og nýsköpunar.

Á vef Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins er að finna upplýsingar um innlenda, norræna og evrópska styrki og stuðningsmöguleika.