Fara beint í efnið

Þjónustuaðili

Hafrann­sókna­stofnun

Upplýsingar um starf

Starf

Almenn umsókn / General application

Staðsetning

Höfuðborgarsvæðið

Starfshlutfall

100%

Starf skráð

16.05.2024

Umsóknarfrestur

15.05.2025

Almenn umsókn / General application

Þetta er almenn umsókn þar sem ekki er tilgreint sérstakt starf né starfssvæði en með umsókn þinni ertu kominn á skrá hjá okkur. / This is a general application, not stating a specific position or area but your application will be on file.

Umsækendum verður ekki svarað sérstaklega en stofnunin mun hafa samband ef tilefni er til. Vert er að benda áhugasömum á að öll störf innan stofnunarinnar eru auglýst og þarf að sækja sérstaklega um þau störf ef áhugi er fyrir hendi. / If we see an opportunity we will reach out. We want to highlight that all vacancies within the institute are specifically advertised and published here at Starfatorg. All applicants need to apply for the position especially within the validation time. Please note that your general application is not automatically valid.

Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði hafs- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Hafrannsóknastofnun er eftirsóknarverður vinnustaður sem býðir upp á sveigjanlegan vinnutíma og samhæfingu einkalífs og árangurs í starfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til að eflast og þróast. Áhersla er lögð á að starfsfólk Hafrannsóknastofnun búi við sanngjarnt og samkeppnishæft starfskjaraumhverfi. Stofnunin hefur hlotið jafnlaunavottun og er jafnlaunakerfi stofnunarinnar í stöðugri þróun og viðhaldi. Stofnunin leitast við að skapa öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi sem hefur jákvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu. / Please visit our website <www.hafogvatn.is> for further introduction of the institute

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum / Job description and responsibilities varies by positions

Hæfniskröfur

Við gerum kröfu til þess að starfsfólk okkar búi yfir eftirfarandi hæfni / We expect our employee¿s to qualify the following

  • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu / Ability to work independently as well as in a team

  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð / Independent and organized way of working

  • Frumkvæði í starfi / Initiative in work

  • Ríkir samskiptahæfileikar og þjónustulund / Strong communication and customer service skills

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.

Umsókn skal fylgja: /Your application should include

  • Ítarleg náms- og ferilskrá / Detailed resume

  • Kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. / An introduction letter stating your interest and specialzation as well as your skills to meet our qualification requirements

  • Tilnefna skal að minnsta kosti tvo meðmælendur / P_lease name two recommendee_

Gerð er krafa um að umsækjendur hafi hreint sakavottorð. / W_e require clean criminal record_

Umsóknir gilda í sex mánuði eftir móttöku þeirra./ Applications are valid for 6 months

Við ráðningu í störf hjá Hafrannsóknastofnun er tekið mið af jafnréttisáætlun stofnunarinnar og er fólk af öllum kynjum hvatt til að sækja um. / All hiring is in accordance with our equal policy and program and we encourage all gender to apply.

Starfshlutfall er 100%

Umsóknarfrestur er til og með 15.05.2025

Nánari upplýsingar veitir

Sólveig Lilja Einarsdóttir, solveig.lilja.einarsdottir@hafogvatn.is

Þorbjörg Jóhannsdóttir, thorbjorg.johannsdottir@hafogvatn.is

Þjónustuaðili

Hafrann­sókna­stofnun

Upplýsingar um starf

Starf

Almenn umsókn / General application

Staðsetning

Höfuðborgarsvæðið

Starfshlutfall

100%

Starf skráð

16.05.2024

Umsóknarfrestur

15.05.2025