Staðfesting á skráningu nafns
Ef forsjá barns er sameiginleg, tilkynnir annar forsjáraðilinn nafngjöf með eyðublaðinu Nafngjöf – skráning en hinn forsjáraðilinn þarf að staðfesta nafngjöfina hér innan þriggja sólarhringa.
Ef nafngjöf er ekki staðfest telst skráning ekki fullnægjandi og verður hafnað í Þjóðskrá.

Þjónustuaðili
Þjóðskrá