Fara beint í efnið

Staðfesting á lögheimili einstaklings

Ef viðkomandi er með lögheimili á Íslandi þá er heimilisfang tilgreint, en ef lögheimilið er erlendis þá er tilgreint land.

  • Vottorðið veitir ekki upplýsingar um hvenær flutt var á lögheimilið eða hvaðan.

  • Vottorðið veitir ekki upplýsingar um tímabil aðseturs.

Aðgangsstýrð stafræn umsókn

Umsókn um staðfestingu á lögheimili fyrir einn

Efnisyfirlit