Fara beint í efnið

Staðfesting á lögheimili einstaklinga með sama fjölskyldunúmer

Ef lögheimilið er á Íslandi þá er heimilisfang tilgreint, en ef lögheimilið er erlendis þá er einvörðungu tilgreint land. Fjölskyldunúmer gefur ekki til kynna skyldleika heldur einungis að tilteknir aðilar búi saman á lögheimili þ.e. hjón eða sambúðarmakar auk barna yngri en 18 ára sem skráð eru á lögheimilið.

Umsókn um staðfestingu á lögheimili - sama fjölskyldunúmer

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands