Fara beint í efnið

Slysasleppingar

Tilkynning um slysasleppingu úr fiskeldi

Rekstrarleyfishafi sem missir fisk úr fiskeldisstöð skal án tafar tilkynna slíkan atburð til Fiskistofu, Matvælastofnunar, sveitarfélaga og næstu veiðifélaga.

Við þær aðstæður skal rekstrarleyfishafi jafnframt virkja strax viðbragðsáætlun sína vegna slysasleppinga.

Ef upp kemur bráðatilvik utan skrifstofutíma skal hafa samband við:

Guðna Magnús Eiríksson, sviðsstjóra lax- og silungsveiðisviðs
Sími: 825 7912
Tölvupóstfang: gudni.m.eiriksson@fiskistofa.is

Þjónustuaðili

Fiski­stofa