Fara beint í efnið

Skráning vörumerkis

Mikilvægt er að hafa vörumerki skráð ef verja þarf það fyrir ágangi annarra. Skráning vörumerkis gefur eiganda einkarétt á að nota merkið og getur hann þá bannað öðrum að nota í atvinnustarfsemi vörumerki sem eru eins eða lík vörumerki hans.

Umsókn um skráningu vörumerkis

Þjónustuaðili

Hugverka­stofan