Fara beint í efnið

Skráning nafns

Ef forsjá barns er sameiginleg tilkynnir annar forsjáraðilinn nafngjöf hér. Hinn forsjáraðilinn fyllir út formið Nafngjöf – staðfesting innan þriggja sólarhringa. Ef nafngjöf er ekki staðfest telst skráning ekki fullnægjandi og verður hafnað í Þjóðskrá. Ef einn fer með forsjá barns fyllir hann út skráningu og sendir. Ef barn hefur ekki verið feðrað er ekki hægt að kenna það við föður.

Nafngjöf – skráning

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands