Fara beint í efnið

Málefni fatlaðs fólks

Stuðningur vegna skertrar starfsgetu

Umsókn um aðstoð vegna skertrar starfsgetu

Vinnumálastofnun býður upp á ráðgjöf og vinnumiðlun fyrir öryrkja og þá einstaklinga sem búa við skerta starfsgetu.

Þjónustan er tvískipt og fer eftir þjónustuþörf hvers og eins. Annars vegar er um að ræða sérhæfða ráðgjöf og stuðning við atvinnuleitina og hins vegar þjónustu AMS, „Atvinnu með stuðningi“, sem felst í aðstoð við atvinnuleitina og stuðningi og eftirfylgni á vinnustað.

Eftir innskráningu hjá Vinnumálastofnun finnur þú umsóknina undir „Umsóknir“.

Umsókn um aðstoð vegna skertrar starfsgetu

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun