Fara beint í efnið

Lokanir á heilsugæslustöðvum 30. mars

30. mars 2023

Heilsugæslustöðvar sem eru á hættustigi vegna snjóflóða, á Seyðisfirði, í Neskaupstað og á Eskifirði loka.

Heilbrigðisstofnun Austurlands mekri með texta

Heilsugæslustöðvar sem eru á hættustigi vegna snjóflóða, á Seyðisfirði, í Neskaupstað og á Eskifirði eru lokaðar í dag 30. mars eða þar til ástandið breytist.

Samt sem áður er svarað í síma á öllum heilsugæslustöðvum og leitast við að afgreiða þau erindi sem berast.

Hringja skal í 112 ef þörf er á neyðaraðstoð!