Fara beint í efnið

Kynningarfundur - Gott að eldast

7. febrúar 2024

Kynningarfundurir verða haldnir í Múlaþingi mánudaginn 12.febrúar og í Fjarðabyggð þriðjudaginn 13.febrúar.

Logo HSA

Gott að eldast er samstarfsverkefni þriggja ráðuneyta(heilbrigðis- félagsmála- og fjármála) sem fjallar um samþættingu þjónustu við eldri borgara. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna hér: https://www.stjornarradid.is/verkefni/lif-og-heilsa/oldrunarmal/gott-ad-eldast/

Tveir fundir verða í Múlaþingi mánudaginn 12.febrúar, í Hamri samkomusal 3. hæð (hjúkrunarheimilinu Dyngju):

  • Fyrri fundurinn er kl.16 og ætlaður fyrir kjörna fulltrúa Múlaþings.

  • Seinni fundurinn er kl.17 og ætlaður íbúum Múlaþings en einnig eru kjörnir fulltrúar hvattir til að sitja báða fundi. Streymt verður frá fundinum og verður auglýst þegar nær dregur.

Tveir fundir verða í Fjarðabyggð þriðjudaginn 13.febrúar:

  • Fyrri fundurinn er kl.15:00 Austurbrú, Búðareyri 1, Reyðarfirði og ætlaður fyrir kjörna fulltrúa Múlaþings.

  • Seinni fundurinn er kl.15:45 á skrifstofu Fjarðabyggðar í Molanum, Reyðarfirði og ætlaður íbúum Fjarðabyggðar en einnig eru kjörnir fulltrúar hvattir til að sitja báða fundi. Streymt verður frá fundinum og verður auglýst þegar nær dregur.

Öll hvött til að mæta sem láta sér málefnið varða!