Könnun á þörf á stuðningi í kjölfar snjóflóðanna 2023
27. nóvember 2023
Samráðshópur um áfallastuðning óskar eftir þáttöku í könnun með það að markmiði að fylgja eftir þeim stuðningi sem veittur var í kjölfar snjóflóðanna í mars 2023 og kanna hvort þörf sé á frekari stuðningi núna þegar vetur er komin að nýju.
Í samráðshópnum eru fulltrúar félagsþjónustu Fjarðabyggðar, HSA, Rauða krossins, kirkjunnar og lögreglunnar.