Frá samráðshópi almannavarna um áfallahjálp
16. september 2024
Í kjölfar endurtekinna áfalla undanfarnar vikur sem snerta samfélagið allt vill samráðshópur almannavarna um áfallahjálp benda á að hægt er að óska eftir aðstoð hjá eftirfarandi aðilum:
Hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) er hægt að senda póst á afallahjalp@hsa.is eða hringja á heilsugæslu HSA og fá samtal við hjúkrunarfræðing í síma 470-3000 á dagvinnutíma. Sjá upplýsingar um opnunartíma á vefsíðu stofnunarinnar http://www.hsa.is .
Hjá kirkjunni eru prestar til viðtals fyrir hjálp eða sálgæslu eins og óskað er eftir:
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Fáskrúðsfirði, 897 1170, jona.kristin.thorvaldsdottir@kirkjan.is
Sigríður Rún Tryggvadóttir, 698 4958, sigridur.run.tryggvadottir@kirkjan.is
Arnaldur Arnold Bárðarson, Breiðdalsvík, 766 8344, arnaldur.bardarson@kirkjan.is
Benjamín Hrafn Böðvarsson, 861 4797, benjamin.hrafn.bodvarsson@kirkjan.is
Ingibjörg Jóhannsdóttir, djákni, 760 1033, ingibjorg.johannsdottir@kirkjan.is
Félagsþjónustan í Múlaþingi 470 0700
Félagsþjónustan í Fjarðabyggð 470 9015 fyrir ráðgjöf og upplýsingar
Hjálparsími Rauða krossins 1717 er alltaf opinn og þar er einnig hægt að ná sambandi við ráðgjafa í gegnum netspjall.