Fara beint í efnið

Bólusetning

9. nóvember 2023

Heilbrigðisstofnun Austurlands mekri með texta

INFLÚENSUBÓLUSETNING

Frá og með 13.11. verður opið fyrir inflúensubólsetningu fyrir alla, en fram að þessu hefur eingöngu verið opið fyrir forgangshópa.

COVID BÓLUSETNING

Áfram verður opið fyrir Covid bólusetningu fyrir forgangshópa. Hægt er að fá samtímis bólusetningu gegn inflúensu og Covid 19.

Í forgangshópum eru allir 60 ára og eldri. Einnig þeir sem eru í sérstökum áhættuhópum, ss barnshafandi konur, fólk með langvinna hjarta,- lungna, - nýrna og lifrarsjúkdóma, sykrusýki, offitu, illkynja sjúkdóma og aðra ónæmisbælandi sjúkdóma.

Tímapantanir eru í síma 470 3001 frá kl 9-15.