Fara beint í efnið

Reynslulausn

Fangar geta fengið reynslulausn eftir annað hvort helming eða 2/3 hluta refsitímans. Ungir fangar (21 árs og yngri) geta sótt um reynslulausn eftir þriðjung (1/3) refsitímans.

Handvirk umsókn

Umsókn um reynslulausn

Efnisyfirlit