Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Réttur til leiðréttingar persónuupplýsinga

Einstaklingar eiga rétt á að fá óáreiðanlegum persónuupplýsingum um sig leiðréttar tafarlaust.

  • Gæta þarf við vinnslu persónuupplýsinga, að þær séu áreiðanlegar og uppfærðar eftir þörfum.

  • Persónuupplýsingum sem eru óáreiðanlegar eða ófullkomnar, miðað við tilgang vinnslu, skal eytt eða leiðréttar án tafar.

  • Einstaklingar eiga rétt á því, að teknu tilliti til tilgangs vinnslunnar, að láta fullgera ófullkomnar persónuupplýsingar, með því að leggja fram viðbótar yfirlýsingu.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820