Fara beint í efnið

Starfsleyfi vegna reksturs félagsþjónustu

Umsókn um starfsleyfi vegna félagsþjónustu

Félagsleg þjónusta miðast við einstaklingsbundnar þarfir og aðstæður og skal miða að því að skapa skilyrði til þess að einstaklingurinn geti tekið virkan þátt í samfélaginu á eigin forsendum.

Félagasamtökum, sjálfseignarstofnunum og einkaaðilum sem ætla að veita félagslega þjónustu samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga er skylt að afla starfsleyfis.

Umsókn um starfsleyfi vegna félagsþjónustu

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100