Fara beint í efnið

Rekstrarleyfi húsnæðis fyrir fólk í bráðum húsnæðisvanda

Umsókn um rekstrarleyfi

Sækja þarf um leyfi til reksturs á húsnæði fyrir fjölskyldur og einstaklinga í bráðum vanda.

Félagsmálanefndir skulu sjá til þess að veita fjölskyldum og einstaklingum, sem ekki eru færir um það sjálfir, úrlausn í húsnæðismálum til að leysa úr bráðum vanda á meðan unnið er að varanlegri lausn.

Fylgigögn með umsókn

  • Sakavottorð umsækjanda eða forsvarsmanns félags

  • Ferilskrá umsækjanda eða forsvarsmanns félags

  • Upplýsingar um húsnæðið, þar sem þjónustan er veitt. Staðsetningu, stærð, fasteignanúmer skv. fasteignaskrá og íbúðarnúmer ef við á.

  • Rekstraráætlun

  • Síðasti ársreikningur (ef félagið er þegar í rekstri)

  • Skráning félags í fyrirtækjaskrá Skattsins, þar sem fram kemur rekstrarform, skipan stjórnar og tilgangur félagsins

Tenglar á lög og reglugerðir vegna umsóknar um leyfi til að reka frístundaþjónustu

Umsókn um rekstrarleyfi

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100