Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Öryggisbrestur samkvæmt persónuverndarlögum

Öryggisbrestur felur í sér brest á öryggi sem leiðir til óviljandi eða ólögmætrar eyðingar persónuupplýsinga, sem eru sendar, varðveittar eða unnar á annan hátt, eða að þær glatist, breytist, verði birtar eða aðgangur veittur að þeim í leyfisleysi.

  • Helstu tegundir öryggisbresta:

    • Öryggisbrestur sem felur í sér brot á trúnaði (e. Confidentiality breach) – óheimil miðlun eða miðlun fyrir mistök á persónuupplýsingum eða óheimill aðgangur að þeim.

    • Öryggisbrestur sem leiðir til þess að upplýsingar verða óaðgengilegar (e. Availability breach) – tap á aðgengi að persónuupplýsingum eða eyðilegging þeirra fyrir mistök eða án heimildar.

    • Öryggisbrestur sem felur í sér breytingu á persónuupplýsingum (e. Integrity breach) – breyting á persónuupplýsingum fyrir mistök eða án heimildar.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820